- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
168

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þó hugtregi verði til huggunar seinn,

Býr harmurinn nú yfir launutn —

Hver sköruleg konusál elskar þann einn
Sem uppgaf ei varnir i raunum.

Mót böli skal hugurinn herða sitt megn

— Og hylli við minnið þitt sýna —

Og bera það, sigra það, ganga því gegn
Og geyma svo ástina þina.

Svo, alúðar kveðjur! og þökk fyrir þor
Unz þjáninga-sigur var háður.

Og eins að þú hrestir sem hlæjandi vor
A heilbrigðis-dögunum áður —

Pó ástvinir kviði að koma nú heim,

Og kalt finnist sumarsins heiði;

Skal svölun og styrkur frá stundunum þeim
Enn stafa frá gróndi Ieiði =

1903

Ræninginn.

— þ. e. Shakesppare —

Hann írktist ei viking sem vofði yfir strönd,
Hann vóg ei til fjár eða brendi —

Pó sópaði ’ann óheimilt Evrópu lönd
Með ófrómri ræningja hendi.

Pú nöldrar um hlutdrægni, hnuplara-grey,
Um hending og misskifta lánið:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0174.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free