- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
207

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Raulað við sjálfan sig.

— 20. nfmælisdaginn sinn. —

Hingað, kominn upp eg er

— Á mér það að lynda. —
Eg á þreyttu baki ber
Bagga erfðasynda.

Nítján bograst eg hef ár
Undir þessum bögli —

Aldrei felt af iðrun tár,

Engan þreytt á mögli.

Likt og Samson digra dró
Dyrastafi á herðum,

Þegar úti alt var hóf
Á hans biðils-ferðum.

Þannig glannast mun eg með
Misgerðanna byrði
Himnaríkis hlað er^treð
Heim úr Ivlækjafirði.

Helgi Pétur liúss mér ann,
Hliði opnu lýkur,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0213.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free