- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
208

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Losar band um bagga þann,
Bakið á mér strýkur.

Pað mun hressa huga minn.

— Hér er sögu munur:
Samson flæktist út! eg inn!

Ef það er nema grunur.

1872

Alþýöiegt frétta-bréf.

Sveinki minn! Það er synd og sköinm,
Að senda þér aldrei neina línu —

Það féll stundum úr minni mínu,

Mest stafar það af leti-vömm.

Það er svo margt sem skatna skara
Skvldu-verkunum hindrar frá —

Það má á honum Sveinka sjá !

Ógiftur kvað hann enn þá hjara.

,Iá, nú er fátt um fréttir, maður!
Flökkukvis og bæja-þvaður,

Síðan hún Jósefína fríða
Flúði það burt, er dofnað víða.

Fjórða júlí í síðsta sinni

— Sá dagur loðir enn í minni —

Svo að því dáðist dróttin svinn,

Dansaði luin við Kissum sinn,

Þuð varð um heiminn héraðs-fleygt!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0214.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free