Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Heldur þykir það ganga seigt
Önnu Wildgrass með elskhugann,
Al-sótmórauða þjóðverjann
Anna greyið er söm við sig —
í Sha’nó kyntist hún ögn við þig.
Enn lifir Jón minn Andrésson,
Um Ellu hefir ’ann góða von.
Að morgni vafi en vilyrðin,
En vonzka um kveld og hrvggbrotin —
En værir þú heill og hér á njT,
Eg held þú gerðir enda á því.
Leiðindafrétt er lökust sú:
Lovisa Gold er harðgift nú.
Green átti liana — Heillin mín,
Hún verður aldrei konan þín!
— Aður þú lest sem eftir fer
Attu að biðja fyrir þér!
Hér varð í sumar hátíð stór,
Héraðið alt i veizlu fór,
Það kom, sem sé frá Shíkagó
Sending — sem enginn hrepti þó —
Ida Todleson heitir hún!
Há-íslenzk, mjúk sem æðardún,
Eins og sakleysið utan hvít:
Engill steyptur úr rjóma og krít!
Eitt sinn þektirðu þessa mey
Steplian G. Stepliansson: Andvökur 14
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>