Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Undir niðri, við og við,
Véfengja þeir trúna —
Það er einkum uppeldið
A sem treyst er núna.
Það er að segja: þroskun manns,
Það sé handbragð Java —
Sú kvað upphafs-ætlun hans
Einmitt verið hafa.
Þessi alda-umbót smá
Að hans sköpum gangi.
Honum blöskri ei okkur á
Ómaga-hálsinn langi.
Otal dæmi eru töld
Óralangt til baka,
Mönnum sé hann öld af öld
Upp á við að mjaka.
Þatta sýnist sanngjarnt flutt,
Sagan vithar þjóðar:
Hann haíi aldrei ofíljótt stutt
Uppástungur góðar.
En af því ég hef’ aldrei við,
Ur má — finst mér — gangast:
Mannlífs-skólans menta-snið,
Að meinbítast og stangast.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>