- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
252

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Brendir, hráir, hálfvolgir
Hnita á í rituin,

Að mála háar hugsjónir
Hélugráum litum.

— Hebresk fræði i hendingar
Hleypt, oss mæða svefni —
Hömluð læðing lotningar
Ljóð, sem glæða ei efni.

Pó er ei hljótt þeim öldnu á
Eyddu sóttar-kotum,
l)ag og nótt ei flökl er frá
Fornum tófta-brotum.

Veit eg öngvum vonzkast geð
Við þann söng, er klingir.
(ieispalöngum lotum með
Líkaböngin hringir.

Þyngist vandinn vængnum manns
Varist andinn frelsi.

Flug um landið litla hans
Liðkar band og lielsi.

IV.

Pó er rós á þyrnum hvers,
það er ljós i ílestu —

Mér þó kjósi ei kveðin vers
Klyfjuð hrósi mestu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0258.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free