- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
278

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og ef eg s\Tni að lííið taki tár,

Eg tala kjark í lýð að mýkja og þerra.

Og seinna munu málin greiðast vönd
Ur myrkur-flækju, af dómgreind inna spöku,
Og bjart-skygnt fólkið blessa hverja hönd
Sein brá upp skari á timans rökkur-vöku.

1902

Eftir jol.

Svo jólin þessi þau eru frá —

Og þú lékst þér suð’r í bænum.
í kofanum norpti eg norður við á,

Og næddi í vetrar-blænum,

Og milli okkar heiðin og hríðin lá:

Eitt hundrað mílna af gaddi og snjá.

En jól eru meskin og munar ei grand
Um mæiistig norður á bóginn.

Ög víst er þeiifi sama um veður og land,
Um vetur og frostið og snjóinn.

IJau koma þar helzt sem að lundin er lélt
Og lííið og fjörið á rjúkandi sprett.

Þvi manstu ekki, heima hvernig það gekk
Að helga þau jól, hverjum smávöxnum rekk?

— Eg enn man þau hátíða-höldin,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0284.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free