- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
279

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og allan þann hlæjandi hátiða-brag
Og hoppið og skoppið þann guðslangan dag.
Og leikinn við ljósin um kvöldin.

Að lleygjast á skiðum af fellunum,

Að fljúga á skautum á svellunum,

A »bogum(( að hendast af hengjunum,

Að hleypa eftir velli og engjunum.

Að eltast á kveldin af »kellunum«

Og hvekkja þær sifelt með brellunum,

Sem fastlega hétu að »ílengja’onum«

Sem fyrstum þær næðu af drengjunum.

Og ósvikin gleði og andagift ný
Var i hverjum þætti þeim jólaleik í.

Svo vóru jól okkar, Siggi rninn!

Svona upp í huganum vekst það —

Eg er að reyna að yrkja þau inn
Aftur í líf okkar — Tekst það?

Smala-visa.

Hann fæddist við jötu, hann fóstruðu krær
Og fjárliúsin vóru hans uppeldis-bær:

En þó urðu smalanum kynnin sín kær,
Sem keisara-höllin mun þér.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0285.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free