- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
284

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og sá er ei liðinn, sem innvafinn er
í æfi-þátt lifandi vina.

Og’ enginn með sigurlaun fegurri fer
En frænd-ást og ná-vinganina.

Því kunnugra alúð að ávinna sér
Er yfrið — Hvern varðar um hina?

A ástvina moldum grær minningin hlý
Og minjarnar, stærri en oss dreymd’ um.

\rið berum á höndum oss huganum í
Hvert hollustu-verk sem við geymdum.

I}á yngist hver vinsemd og velgerð á ný,

Pá vekst upp hver þökk sem við gleymdum.

Og nöfn eru auðgleymd, og eignaður sér
Hver orðstír, í samtíðar þvögu.

En starfið manns aldrei til ónýtis fer
f umkeypi framtíðar liögu —

Yort lífsmark er uppi, fyrst landið vort er
Við lýði og þjóð vor á sögu.

Frá htislunni, einbirni öræfa-lands
Spratt alskógúð fjallshlíð um vorin,

Eins helzt uppi vongróin viðleitnin manns
Hún var ekki í gröfina borin.

Að alfara-leið verður einstígur hans
Þó aldirnar fenni yfir sporin.

þó döpur sé einstæðing dagseturs löf
()<í dimt eftir sloknuðu vndin,

O

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0290.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free