- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
63

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Við hvílu-stokk er kaili
Ur kvæða-bók sem á,
í bekknum blaða-stalli,

En byssur hanga á gafli,
Um gólfið úlfskinn grá.

Ef hreysi er húsa-kynni,
Það heiminn lokar þó
Ei út úr augsýn minni.

Það engan læsir inni
í stáls og steina kró.

Þvi lægsta stormsins stuna
Um stofugluggann bersf,

Og viðkvöð veggir duna
Við vatna-glym og hruna,
Þar evrin ánni versf.

Úr dyrum dæld og hjalla
Og dala-grund eg sé,
í fjarlægð gnipur fjalla
Með fannir, skörð og stalla,
í hlíðum hagspakt fé.

Og hýrt er heim að lita
Af hlíðarbrún um kvöld,
í hvammi húsið hvita.

A kveldvært loftið ýta
Sér reykjar toppblá tjöld.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0067.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free