- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
68

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Það ógleggra sést og það blaktir nú lægra.

Þér hlakkandi fylgir minn hugurinn ungi,
Því hjarta mitt fvllir líkur þungi.

Mála milli.

I.

Æ, bjóddu vin þinn velkominn
Þú víða eyðimörk!

Og vertu heima-haginn minn
Og hæli fell og björk —

Og vatnadís og vættur skógs
Og vofa dýja-Iands,

Þið fæstar lykkjur leggið þó
A leiðir ókunns manns.

Við förum saman fámenn sveit,
Þau furðu-lönd að sjá
Sem hafa ei við mann-heim mök,
Sem móðan hvilir á.

Við mælum fárra mílna rönd
Af margra rasta geim
Sem jaðrar eins og ósiglt haf
Inn yzta vestur-heim.

Og yfir gil og grund og hæð
Er gengin lina bein,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0072.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free