- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
96

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Norðurljos.

Vitar á gnípum glitra,
Gjósa upp norðurljósin.
Tundur þjóta af tindum
Tvenn og saman brenna.
Sindrar blik af bröndum,
Bogar titra og loga.

Bifröst blossum stöfuð
Ber út ljós um hérað,

Yfir hnjúka höfuð
Hellir flevgu gulli.

Vetur á ísum úti
Elda slær að kveldi,

Svell á súlum fjalla
Sér að kveikjum gerir.
Baflýst hálfan hefir
Heim og blálofts geima.

Steind er hjarni stirndu
Storð að fjöru-borði.

Hvítt er nið og nóttin
Norðurheims að sporði.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0100.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free