- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
277

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Paö heyröist ei angist í öråöi hans,

Hvert augnablik fanst mér ’ann kætast.

()g raeöan var eintal ins ànægda manns
Er óskir og vonir hans rætast.

Eg greip, honum fanst ’ann á ferö úti i geim,
Til fjarlægrar ættjarôar rétt kominn heim.

Pô pråöinn hann sneri i ruglaöri röö
Og rekti upp aftur og dragi,

Var efniö svo rigfast og röddin svo glöö

Eg réöi paö glögt, eins og sæi

Hvert hålftalaö or<3 vera atvik og staö.

— Og atriöiö man eg — og hérna er |>aö !

»Paö dagar, paö birtir—Hve indæl ei er
Sú aökoman, loftiö og jöröin!

En paö pyrfti lifandi ljös á J>aö sker
Á leidinni hér inn á fjöröinn.

Af pvi skal nú veröa! Nei, paö er ei kalt
Eg pekki mig aftur. Sko, hér er paö alt!

Og tún eru grænkuô — Eg gleymt haföi {j\ i
Pau greru svo snemm-bært á vorin!

Viö lögöumst fyr innar—Ur ösunum ny
Er år-möl i vikina borin.

Sii höfn parf aö sópast — |>å sést hvernig fer !
Hve sårpråöur fögnuöur landtakan er.

En hlykkjött er gatan upp hjallann og pröng
En hún veröur greiöari seinna!

Og túns niilli og hafnar er leiöin of löng —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0281.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free