Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Það sem ávansl at’ þér hetir gengið —
Eign er hnossið séð en ekki fengið.
Hvilík auðlegð! sjáið þennan sjóð!
Sundurlynda, níðings-fótum troðna
Rakna við og þreifa um, sterka þjóð,
Þrældómshlekkinn hlóði sínu roðna!
Gálgahamar hröktum reistur bændum,
Heimur minn, er gull í mund og vændum.
Lít á safnið, sem að vex og grær,
Samandreginn margra alda forða!
Þar sem okrið allar dygðir tlær,
Iðjusemin stritar hungur-morða —
Þú átt eftir árið þetta góða
Óeydaan og lögum trygðan gróða.
Og hjörðin þessi—- óskert er hún enn!
Yíir liana ná ei tölur margar:
Þeir, sem urðu hvorki menskir menn,
Meinlaus d5Tr né sæmilegir vargar —
Lengi þyngir þína gróða-keltu
Þetta fé, er komst á slíka veltu.
V.
Rengdu ei, að sé reikningsfærsian góð!
Réttur hagur skárri en suma dreymi um.
Einmitt við hjá svona vörðum sjóð’
Sannleikann og æsku vora geymum
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>