- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
170

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þrántlur i götu.

Þektra manna svipi og sið
Svona tengdi’ hann kofann við.
Sóttu úr öllum áttum lands
Að ’onum liðnir dagar hans.

Stundum kankvís kolli skaut
Kýmnissvipur upp i braut —
Alvaran sem auðnin bjó
víir, hún gat lírosað þó!

Lestavegi áður á
Illa-kelda þvers um lá,

Ofær nema á einum slað.

Enn þá mundi’ liann bragðið það:
Þegar einhver einyrkinn
Amstraði þar upp kofann sinn,
Sáði og yrkti akur þar
Yfir helzt sem slarkfært var —
Þarna, samkvæmt lögum lands,
Lagði snöru á götu manns.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0174.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free