- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
171

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Stíga yfir þröskuld þann
Þurfti forðum sjálfur hann,
Einfari um þjóðleið þar
Þannig er hann teptur var.

A annars hlut að auka skemd
Undi ’ann ver en laga-hefnd —
Samt var ekið á það sker,
án þess neitl að flvta sér.

Kofabúi úr skjóli skreið,

Skauzt þar fram og varði leið
Sagðist stefna sök í dóm,

Selja’ hann grimmum lagaklóm
Nema sér hann bætti brol.
Bvssan geymdi sextán skot!

()g sér væri illa breytt

o J

Ef hann þyrfti neina eitt.

Þarna lá við rammaríg,
Rötun út í lög og vig

Félagsmanni að fagna þó
Ferðaglasið upp hann dró,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0175.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free