- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
174

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Njáll hélt aldrei gestaboð!

Flúið hafði ’ann lieimsins soll,
Herskatta og kirkjutoll.

Helzt sér vikli fæla frá
Fréttaburð og komast hjá.
Blaðamanna ílýði frægð,
Fussaði við þeirra slægð.

Heimsókn í hans garð, af gest’
(ierð var til að fala hest.

Njáll var ekki í boði beinn
lílá-neitaði að selja neinn.

Væri ei hross til farar falt
Flytja á hrygg sér dótið alt
Sjálfur varð hann sem hann kveið —
Seina-göngu óraleið.

Njáll var þver, tók þýtt í fátt,

Iyar til viðtal ósjálfrátt
Barst frá kaupskap efnum að
Oskyldustum inest við það —

Efnum, sem í arð og sæld
Ekki verða töld né mæld.

Spurn um, hvað vor andi á
Asannað i hverri spá,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0178.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free