- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
175

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þar seni óháð á sér tign
Imyndanin raunvits-skygn,
Þekking sem á þessum heim
Þokar, að brúa líð og geim.
Yorrar jarðar hleypi-hjól
Hefir að kvarða á fjarstu sól.

Yar ei eins og útsj’n hans
Yrði að sjóndeild viðtals-manns
l’egar hann með andans yl
Aftanroðans kvað svo til?

Meðan sveipuð sólskins-mjöll
Sumarnáttmál heiddu fjöll:

»Kveikur lífs og birtu ból,

I»líða, geislaríka sól!

Jörðin okkar eitthvert sinn
Erfir geisla-varmann þinn,

Þú skín henni þangað til,

Þiggur svo af henni vl!

Skuggi eru lok og upphaf alt
lTmflutningar vega salt«.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0179.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free