Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Festist krapa-slepjan grá
Visnum linjósk og hörgum á.
Fauskar bera biskups-kraga,
Klettaskriða í hvítavoðum.
Þó finst mér, að vorkveld í vændum og liöin
Hér vaki nú hjá mér, sig flutt liafi inn
— Sem huldur um jólin — í liúskofann minn
Með fangmjúku engin og angandi viðinn.
Og það er sem útsýn úr auðn hafi bæzt mér,
Sem yndið í fjarskanum standi hér næst mér:
Sumarblíðan sunnanvinduð,
Svelluð fjallsbrún gullinlinduð.
Eg hef’ brúað yfir grámann,
Útí næsta sumars blámann.
Einstætt lið
Erum við
Menn —
En,
Þó að sé við þungt að glíma,
Það er til: oss endist skíma
í tilverunnar tíma-villu,
Að tæta okkur gott úr illu.
Við höfum lært að lifa af
Langvetra og snjóa-kaf.
Um oss, bak við þekju þilsins,
þanið hlífar ljóss og ylsins,
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>