- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
76

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Úr hverri raun mér huggun þessi skín:

Að hvað sem sker, svo nær hún ei til þín.

Til einkis fór ei skammlífi, eg skil,

Sem skildi eftir svona djúpan yl.

()g sú er huggun, hálf-þreyttum í vil,
p]g hætti líka að muna og finna til.

Eg gæti ekki sagt þér söknuð minn,

Né sært þig með að æpa í himininn.

Eg heilsa, kveð, og klökkur til eg finn,

Með koss í liug, á bleika vangann þinn.

1913

Framvegis.

Ó, vittu til! Það verður þá
Mörg “Þúsund og ein nótt” á hvörfum,
En “Laugadal” langt fram á kveld
Oss lysta með Steingrími að ríða.

Og aflinn hans “Marteins” mun uppi,
Þá “Axel” við Sótasker felst.

Og fleyg verður “Lóan in létta”,

Er lötrar um “Bandingi í Chillon” —
Og Steingrímur foringi í för,

Ei ferðamanns útlenzku-túlkur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0082.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free