- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
178

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hvirflar, næstum óvart, burt í geim —
Hvar sem lendir, alt er orðið heim!
Eins og ljóð og ljósið út sig breiðir.

II.

Af sér hlaupin heima-glöpin öll
Hefir maður, þegar regin-fjöll
Opna langar leynidyr í vegginn —
Lækur þarna hefir björgin flutt,

Áin hérna allan dalinn rutt,

Þar sem slútti ófær jökul-eggin.

Hafið þið og beizt um brúðar-laun,
Berserkir, sem rudduð þetta hraun?
Þótti ykkur gnípan fagur-falda
Fanna-hjálm, er sólin skein við brá?
Grenihlíðar, grænum möttli á;
Valkyrjan, í vígi kletta-skjalda

Fyrir skuld þá, skáldsins ómaks-laun
Skáruð svo upp, fyrir ykkar raun:
Fegins-unað fegurðinni að vinna —
Fúsum þrældóm sumir hafa í
Þannig brotið — bæði forn og ný —
Skörð í fjöll og hraun á vegum hinna.

Þú hefir, á, um gljúfur-gilin breið
Grópað okkar brautar-viti leið.

Nið’rum undirdjúp þú heyrist hlakka,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0184.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free