- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
31

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þar að mega hníga í sjáinn —
Þar sem lífið lék mig blíðast
Ljúfast væri að falla síðast.
Þegar hinzta ganga er gjörð:
Deyja o’n í Dýrafjörð,”

II.

Hvað er grjót og götur rangar?
Gömlu vestur-ferðalangar!

Eða skygni um skapa-gátur:
Skamt sé oss í fyrirsátur?
Skeytum engri vo á vegi
Við, á þessum íslands degi!
Skeiðum allir undanhallið
Ofan hlíð og lækjafallið,

Hver að sinni heimajörð!
Dalinn nið’r í Dýrafjörð.

Gullkistan.

(fslenzk munnmæli segja, at5 gullkistur séu settar á suma
hnjúka, og veríii eign þess, sem upp kemst. Oft kann svo
að sýnast, sem færum manni sé þat5 litil frágangssök, en
þá kemur það upp, atS þau álög fyigja, a?5 upp skal ganga
andhælis. Bregíi út af þvi, er manni bani búinn e?ur ónýt-

is-för.)

I.

Á gnæfandi fjallstindsins gnýpu efst
Er gullkistan upp yfir dalinn fest,

Og honum, sem lagið er bergþor bezt
Og bjartsýn og upp ei gefst,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0035.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free