- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
50

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

“Útaf skulum ríða,

Strengja-slög þar slakast
Slengja, að bergi flötu.

Mörum mætti takast
Mið, á þektri götu.”

“Af því einir vaðið þekkjum við,

Vorri leiðsögn neyðast menn að hlýða.

Svo á strenginn, sinn á hvora hlið,

Saman skulum við með jarlinn ríða.

Þar sem verður ei, “ef út af ber
Aftursnúið, fram af vaði” kreppa.

Losna af hestum, lykkjum tauma að sleppa —
Dáðlaust væri að drekkja þeim með sér.”

“Feti” stóð hjá fleti,

Flipa stakk við lófa,
Ýrðum ysju snjóa —

Árni reis úr seti:

“Stæltu styrk, að svamla
Streng, og dýpi kargað!
Geti bein þér bjargað,
Beizlið skal ei liamla!”

Bjarg.

I.

Lifnuð ljósa-skifti,
Léttu nætur-skugga —
Björg á Bjargi lyfti
Blæjum stofu-glugga.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0054.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free