- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
53

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Líkt og örnin, unga-hreiðri kaus
Efsta bergið, torkleift hremmi-vargi.
Hugðist myndi verða voða-laus
Við öll rán, í fátæktinni á Bjargi.

II.

Dáð og dugur hvelfdist,

Dygð og gæfa hneyktist.
Ódrengskapur efldist,

Innlend mannsemd veiktist.
Erlent, hafði alla,,

Óréttlæti í fargi,

Milli fjöru og fjalla —

Færðist norður að Bjargi.

Harðsótt fanst þó lielzt það stjórnar-vés
Hirðstjóranum, makræðinu vönum.

Vel var orðið séð um Suður-nes,

Sérhver bóndi konungs-eign, með Dönum.
Örðugt var til útfjórðunga að ná —

Átti nú að herða á gjörð og bandi,
Ivonungs-böggum klakkinn lyfta á
Klár-hestanna, á öllu Norðurlandi.

Beini brautar-manna
Bjargar drengir vóru,

Óleið öræfanna
Öðrum betur fóru,

Her-ör höfuðsmannsins
Heiman skyldu-reknir.

Inn til æðstu landsins
Aldinborgar teknir.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0057.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free