- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
101

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

“Hér eru kröfsin Kúfu!
Kreppin vel í ylinn,

Hefir hér við þúfu
Hamað sig í bylinn.

Húsi heim ei náði —

— Hart blés fyrst ’ún áði.”

— Leið, í lokaslaginn
Lá gegn veðri hörðu
Miðuð, beint á bæinn
Blint — eða aust’r á Vörðu.
Hitta varð á hópuð
Húsin, yfir sópuð.

Bæri af vegi vestar,

Villur hlytust ljótar,

Yfir fennur festar —

Fyrir engu mótar,

Út á eyðiheiði
Opið dauðaleiði.

Grunnvog áar greiðan,

Gróf nú skafla-þilið,

Þar sem bláa breiðan
Brotnar fram í gilið —
Hann, með hug og erju,
Hafði á sumri hverju,

Fest þar brú á fljóti,

Fram af eyrar-nöfum,

Bygða úr bæru grjóti,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0105.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free