- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
154

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Mig, sem hef’, þar hjá eg sat:
“Hættu!” jafnt til beggja orgað —
Það, að selja þeim sem gat
Þörfum sínum náð og borgað,
Fólska er mér til lasts að leggja —
Ljúfast var mér gullið beggja!

Yfirvöldum á ef lá
Almenning sín ráð að dylja
Löngum hef’ eg haldið þá
Hæst á lofti þjóðarvilja
Væri í horfi hugnun engin
Hjásetning við valdafenginn.

Ef að kóngar hvísla að mér
Hvað fyrir mína þjóð skal gefa,
Drengskapinn eg dæmi af þér,
Dóninn, farir þú að efa:

Mér sé leyfð, hjá lýðum jarðar,
Leynd á því, sem alla varðar.

Fólksins traust skal til mín sett,
Trúað rnínu ráðalagi.

Af því sem eg engan rétt,

Ef hann stækkar mína hagi —
Óhegnt skal því ei, að gruna
Utanhafna samvizkuna!

Inst í guðshús, æ og sí,

Áður rauk eg sjálfhælandi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0158.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free