- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
155

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Núna sezt eg efstur í
Öndvegið í mínu landi —

Það er vorum högum hægra,
Hátíðlegra og stórum frægra.

1925

Stjórnarbótaheit á striðstiðinni.

Skrattinn gekk til skrifta,
Skelkaður við kveisu,

Hét í heilsuleysu
Hegðun um að skifta —

Sviftur sjúkdóms eisu
Særin kvaðst hann rifta,

Gera, ef leyfði gifta,

Guði skömm og hneysu.
Skrattinn gekk til skrifta,
Skelkaður við kveisu.

1915

Úr Opinberunarbókinni.

Góðra heilla höfnum frá,
Heldur þá um stýrið
Heimskringlunnar hripi á,
Hróðugt afgrunns dýrið.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0159.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free