- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
167

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

II.

Sjá, þann hetju hjarta yl:

Hann er brosir vina til,

— Aumingjanna er eftir hýma —
Sæll að gera — og salinn rýma —
Sannleikanum síðstu skil:

“Hér er ei efni í ófögnuð!
Réttlætið, inn góði guð,

Geymir í hönd síns henta tíma.”

III.

Sonur Mannsins, sjáðu manninn!
Sjálfur varstu leikinn þannin.

Hann hefir friðlaus, fyr og nú,
Aumkvað tárum sömu sorgar,
Sinnar þjóðar höfuöborgar
Afhöfðanir, eins og þú!

Setinn um og svefns einmani,
Sveizt með þér í Getsemane,

Fyrir sigri, í sömu trú —

Þinna vegna, þungir draumar
Þjáðu konu Pílatusar,

Kvíði um mál þitt, Mannsinsson —
Samvizkan í þámi þusar,

Þessara háu í Washington:
Fyrir-hefnda hugboðs-straumar.

IV.

Ef að virðist tvísýnt tíða
Tafl: hvort lömbin sigri refinn,

Öll er myrkvast efa og kvíða

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0171.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free