- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
170

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Spurning og svar.

“Vildir þú ekki, S—ferðast um
víg-völlinn i Norðurálfunni, þegar strit5it5
er úti?”

Þó mér bjóðist braut og far:

Býður mér við, að koma þar
Sem heimsins stærsta heimska var
Háð, til mestrar bölvunar.

1918

Milli vita.

Kunnugir vórum við, fyr en hann fór
Fríliði í stríðið — það taldist svo göfugt —
Frægðin og heimkoman hans varð ei stór,
Hermannsins eydda, sem lánið gekk öfugt.

Ekki er hátíð í huga þíns lands,

Heimkoma úr stríði svo farlama bjálfa.
Vopnabit sneiddi upp hreystina hans,
Heilsuna að mestu, og skynsemi hálfa.

Það sem hann hafði af höfðinu mist,
Hagvizku manna og lagvirkni sýndu:

Það hafði nærfærin læknanna list
Lappað upp alt — nema rænuna týndu.

Örkumla-hælið mun, alla hans tíð,
Aðgægjum verja hann þjóðdýrðar-rýnis.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0174.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free