- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
207

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Lánsmaðurinn.

Velmetinn hann var og gæfur —
Virðinguna upp hann skar,

Því mátulega lítilhæfur
Lítilmennum var.

1910

Höfðinginn á Herragarði. . .

“Eg á slíka hófsmanns-hygð:

Hefi valda notið

Fyrir að apa eina dygð.

— Aðrar flestar brotið.”

1911

Virðingamaðurinn frá Vantilvinslu.

“Mér er ekki ýkja-tamt
Afrek nein að vinna.

Eg er skrítið skurðgoð samt
Skynleysingja minna.”

1911

Bóndinn í Ógreiðagerði.

“Þar við súlu sett eg lét
Sökina þína, gestur!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0211.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free