- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
208

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Góöu máli ei fylgi fet,
Fylgdarkaup ef brestur.”

Afturkippa-maöuriiin.

Æfinlega í “úti og búinn”
Úrgangsflokkinn, var hann snúinn.
Yfir sínu og sinna verki
Settist upp, sem dauðamerki.

1911

Ættartalan til “trésmiðsins”.

Þegar í karl-legg að þér rakin er
Ættartala, af sögufróðum liaus,
Ætlun lians var ein: aö sýna þér,
Einkanlega, aö þú sért föðurlaus!

1911

Til “Þ. Þ. Þ.”

Þó skilningsleysi í höfuðskel hans hafi
í háska rataö — sem þú valda átt!

Og eins þó mýiö manni á hælum lafi,
Það meiöist livorugt, bæöi detta lágt.

1911

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0212.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free