- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
213

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sig að fleöa utan-að
Einkisvirði og göllum.

Vill að ljóð og léleg bók
Lánist á því skeiði,

Svo á þeirra kærleiks-krók
Krækist þorskaveiði.

Rofar gegnum stoð og staf
Stefjum í og ræðum,

Þeirra stóra inneign af
Yfirburða gæðum.

En, sé á þeirra stígið strá
Stygðaraugum livölfa,

Kunna einatt, óvart, þá
Andramast að bölfa.

1912

“Þvílíkt þing!”

“Hvergi myndi þvílíkt þing
Þolað nema af íslending:
Góðra heita hjásetning,
Helztu mála ónýting.

Sanngirni og kjör-rétt kring
Kosning höfð af ísfirðing.
Klóruð út og umsnúin
Undan-þinga loforðin.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0217.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free