- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
222

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Stóra blaðið.

Við blaðið þetta skyldi ei skilnings-latt
Það skyn, sem ringar þennan upptíning
Og heldur eftir því sem sagt er satt —
í slíkri dyngju af allskyns rangfæring.

1914

Slettirekan.

Hvað kom þér við: þræta um smá-mun?
Þig hafði enginn sagna krafið!

Þú fer, líkt og áin okkar,

Ónýtt gagn í vatnsfult hafið.

1914

Dúfan úr hrafnsegginu.

Danastjórn, “á reiða og rá
Rakst” þú mörgu sinni.

En íslands frelsi fleyttist á
Fyrirlitning þinni.

1914

Mammon.

I.

Messudagur mun ei slíkur!
Mammon kom til Gróðavíkur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0226.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free