- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
274

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

En liönd sína rétti ’ún í skyndi: —

Sú leiö er frá auö upp í yndi!”

II.

Umsólskin og rökkrið eg rek þeirra slóö
Um rýmindin: aldir og heiðar,

Og skil nú, aö lieimelsk var hrjóstranna þjóð
Því hér vóru götur til leiðar,

Svo brattar, þó væru ei breiðar.

17. ’7. ’17.

Bárðardalur.*

Þú dalur með þær trölla-trygðir,

Að taka á þig

Hans nafn, sem fyrst hér festi bygðir,
En flutti sig.

Sem sælu naut við sólskins-skaut
Þitt sumar alt,

En eiru þraut og bjóst á braut,

Er bléstu kalt.

Og fleiri þinna heima-haga
Svo hjuggu bönd
Og flúðu, að sækja sælli daga
í suðurlönd.

En færð varð sein um fönn og stein
Og fágóð kjör —

* Sbr. sögnina um Gnúpa-Bárð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0278.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free