- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
279

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Unz þar hefir, reit af reit, sér rutt til vegar
Yfir jörðu, einn og fagur,

Allra þjóða mannabragur.

Eflaust fanst þér, frænka, oft um farinn veginn,
Þér hafi týnst í þjóða-sæginn,

Þínir frændur margan daginn.

Hefði samt þitt lundar-lag því lang-sízt kunnað,
Hefðu þín orðið hinum minni
Hlutagjöld af ættleifð þinni.

Þér hefir stundum orðið — ei við alt þó sættist
Týnslur þær í tómi bættar,

Trúnni á mannskap þinnar ættar.

Hún hefir líka honum lang-bezt haldið uppi,

Sem af auðnu oft var sleppinn —

Aldrei dæmdur samt á hreppinn!

Kveðjan þín — og fleiri, er fram úr fylgsnum
Vóru á götu gull hans mætast skjótast—

Gæfa, sem ei brást að rætast!

23. 7. ’17.

Heiðarþoka.

Eg er að sveia sáran þér,
Svika-greyið þoka,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0283.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free