- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / V. 1908-1923 /
289

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Er tyrft undir torfunum grænum

Alt tilhuga líf okkar, sveit mín, sem var.

Sjá, kirkjan er auöari en áður,

Sem uppgefin sé hún á framleiddra vörn,

Sá kórbekkur liruninn og hrjáður,

Sem hnésetti forðum oss spurningabörn —

Við kórbekkjar krakkarnir léttir,

Æ, livar eru svörin vor — já vor og nei?

Vor kepni, vor iörun á eftir

Um ánízlu á hinum, sem kunnu þau ei?

Hver mætir á bæjartúns bala
Og býður í hópinn til leika við sig?

Hvar hitti eg í hlíðinni smala,

Sem hestinum óbeðið skiftir við mig?

Hver grefur upp barnæðis-bögu

Og býður að kenna mér? Leynt fór þó sú —

Hver lánar mér ljóð eða sögu?

Hver ljær, eða gefur mér, kertiö sitt nú?

Ha, liæ! Yfir gullunum grátiö

Við getum, sem börnin. Við höfum ei elzt,

Við fjörður minn! Lágt um oss látið
Sem landstólpa verði . Við kysuni oss helzt,

Að hjálpast að heygja hann Svaða,*
í holunni þeirri, sem öðrum hann tók,

*) Svat51 á Sva’Sastö’ðum ráCgerSl, að taka fátœka
menn af í hallæri og hafCl teklt5 þelm gröf. Hann hné þá
örendur, og var dysja’ður S gröflnni, sem ger® var ötirum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:36 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/5/0293.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free