- Project Runeberg -  Eimreiðin / III. Ár, 1897 /
88

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

88

bragði. Leiptursverð rjettlætisins vofir þegar yfir höfði hans1 og hann
líggur þarna og á sjer ekki viðreisnar von. Nú ríður höggið á þá
og þegar. — Andlitsfall gyðjunnar er ákvarðað og alvörugefið, eins

og hún sje að rækja boð einhvers æðra goðmagns, og það lýsir
engri meðaumkvan með manninum, likt og refsidómur hans þegar sje
uppkveðinn á æðri stöðum. Hann hlýtur að deyja. — Gyðjan hefur
hafið merki það, sem hann barðist undir alla æfi, á lopt og heldur þvi
hátt, eins og það, jafnframt þvi að vera áfellisdómur yfir hinum sak-

1 Gyöjan hefur reitt sverðið um öxl sjer og sjest þvi ekki annað af þvi á
nn ndinni en hjöltin í hsegri hendinni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:04:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1897/0108.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free