- Project Runeberg -  Eimreiðin / III. Ár, 1897 /
124

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

124

William Morris

(1834—1896).

Island hefur misst pann mann, sem hjelt nafni íslands hærra á lopti
en nokkur annar útlendingur. Það er óhætt að segja að William Morris
unni islenzkri tungu, sögu og þjóðerni heitar en nokkur útlendingur, að
Konráö Maurer fráskildum. Hann var eitt af höfuðskáldum Englands á
siðara hlut nitjándu aldar, og verður þaö skarð seint fyllt, sem orðið
hefur í flokk Islandsvina, par sem lians rnissti viö.

Morris var sonur ríks kaupmanns nálægt Lundúnum. Hann gekk
á Oxforðarháskóla og lagði pá helzt stund á peutlist. Var hann í hóp
hinua ungu manna, sem vildu koma nýjum blæ, miðaldablæ, á skáldskap
og listir Englendinga. Voru þeir kallaðir óaldarseggir, en urðu seinna
frægir menn og má til pess nefna Dante Gabriel Rossetti, Ford Madox
Brown, Burns-Jones, Holman Hunt. Ekki leið á löngu áður Morris fann,
aö honum ljet jafnvel aö tala i bundnu máli sem óbundnu, og fór hann
þá aö yrkja. Hann var hin mesta hamhleypa viö kveöskap og hefði
honum vist ekki pótt mikið fyrir, aö yrkja Höfuðlausn á einni nóttu,
pvi hann orti 800 visuorð af Laxdæladrápu sinni eptir miðnætti og haföi
lokiö viö pau áður dagur rann.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:04:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1897/0144.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free