- Project Runeberg -  Eimreiðin / III. Ár, 1897 /
Kápa

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Eimreiðin kemur út í 5 arka heptum, að minnsta kosti
2 hepti á ári. Þeir sem vilja unna ritinu ritgerða, eru beðnir að
senda þær til ritstjórans (Kingosgade ij, København V.). Engin
rit-gerð má vera lengri en 1 (og helzt ekki meira en 1/2) örk prentuð,
en sögur mega lengri vera. Fyrir hverja örk prentaða verða
greidd-ar 16—20 kr. i ritlaun.

Hvert hepti EIMREIÐARINNAR kostar 1 kr. (i Ameriku
40 c.). Andvirði hvers heptis greiðist við móttöku þess. Þó geta
útsölumenn umliðið áreiðanlega kaupendur um borgunina um
nokkurn tima. En sje borgun eigi greidd til þeirra áður hálft
ár er liðið frá móttökudegi, hækkar verð hvers heptis um 1/4 af
hinu upprunalega verði fyrir hvert hálft ár sem borgunin dregst.
Hvert hepti kostar þannig eptir hálfs árs gjaldfrest 1 kr. 25 au. (í
Am. 50 c.), eptir ársfrest 1 kr. 50 au. (i Am. 60 c.) o. s. frv.

Útsölumenn, er selja 4 eiritök eða fleiri og standa slcil á
andvirði þeirra, fá J/4 i sölulaun.

Kjær & Sommerfeldt,

Kaupmannahöfn,

(verzlun stofnsett 1875)

mæla með sinum miklu birgðum af ómenguðum þrúguvínum,
vínlegi (likør) og alls konar vínföngum, vindlum, reyktóbaki og
vind-lingum, sem allt er framiírskarandi að gæðum og með lœgsta. verði.

Af vörum þessum er og jafnan forði hjá herra kaupm.
Steingrími Johnsen i Reykjavik.

Til heimalitunar ráðum vjer til að nota vora verðlaunuðu

pakkaliti, er taka öllum öðrum litum fram bæði að gæðum og litfegurð. í stað
hellulits noti raenn »kastorlit« vorn, sem er miklu fegurrx og haldbetri en
nokkur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. Litirnir
fást hjá kaupmönnnm á íslandi.

Buchs Farvefabrik

Nv Vestergades Forlængelse Kjøbenh. K.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:04:18 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1897/0181.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free