Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
208-
allir Norðmenn undantekningarlaust hrifnir af aðdáun yfir verki Ivars
Aasens og telja hann meðal sinna beztu manna og peirra, sem peir eigi
hvað mest aö pakka. Og pó má hinu heldur ekki gleyma, hvilikt
ómetanlegt gagn ívar hefur unniö norrænum visindum og germannskri
málfræði yfir böfuð með pvi að sýna nýnorskuna i sinum
bændamáls-búningi1. Hver, sem t. d. vill lesa og stunda málið i
Konungsskugg-sjá, getur ekki verið án orðabókar Ivars.
Með pessum ágætisritum var hinu eiginlega lífsstarfi ívars lokiö,
og hann hefur litið látiö frá sjer siðan, nema belzt norskt málsháttasafn,
fróðlegt og vel samið, og ýmsar smáritgjörðir. Allt sem hann ritaði
var svo skýrt og ljóst, svo vel hugsað, svo snildarlega og rólega samið,
að allir dást að. far að auki stóð allt, sem hann sagði, sem stafur á
bók. Einkum er viðbrugðið formála hans að málfræðinni, enda er sagt,
að hann hafi ckki verið ánægöur meö bann, fyrr en hann var búinn að
um-bæta hann og rita hann 30 sinum. Svona var vandvirknin. Hann lærði af
sjálfum sjer latínu, og komst dálitið niður í grisku. Má pað með
full-um sanni segja, aö enginn skólagenginn maður hefur tekið honum fram
sem visindamanni. Pað hefur verið sagt um hann, að honum hafi
get-að skjátlazt (og hver er laus við pað?), en heimsku hafi hann aldrei
talað.
Eptir að hann var búinn að safna efninu í rit sín, settist hann að
í Kristjaníu og bjó par til dánardægurs, 23. sept. 1896. Honum vóru
veitt laun úr rikissjóði, enn hann lifði alla tið mjög sparsamlega og
purfti litils með; pegar stórpingið siðast hækkaöi laun hans upp i 3000
kr., hrópaöi hann upp yfir sig: »hvað á jeg við alla pessa peninga að
gera?«. En hann gerði mörgum gott af fje sínu, pótt ekki væri i
há-mælum baft. Hann var alla txð ókvæntur; en sagt var, aö hann hefði
unnað mey i æsku sinni, en ekki porað aö eiga hana vegna lífskjara
sinna, en hann mun opt hafa iðrazt pess; og opt pótti honum
Kristjaniu-líf sitt ærið tómlegt, pótt hann væri eptirlætisgoð heillar pjóðar.
Honum pótti helzt yndi að bregða sjer út á kaffihús og lesa blöðin, en
sneiddi hjá mönnum; hirti litið um sjálfan sig, útlit og klæðnað.
Litil-læti hans var frábært; pegar Norðmenn vildu gera hann að prófessor,
tók hann pvi fjarri: »er jeg pesslegur, — á hann aö hafa sagt—, að
jeg sje fær um að standa í kennarastúkunni?«.
Hann var tilfinninganæmur maður, og kemur pað bezt fram i
kvæð-um hans. Hann orti allmargt, og allt snildarlega aö forminu til.
Efn-ið er ýmislegt; margt er ángurblíðulegt, og barmar hann sjer opt yfir
lifinu og einverunni. Kvæðin eru flest lagleg og vel hugsuð. Eitt af
hinum kunnari kvæðum hans er »Haralds liaugur« undir fornyrðislagi og
annað »Fjöllin fornu« (Dei gamle fjelli), sem er meistaralega ort. Ivar
orti og leikrit: »Erßnginm, sem opt hefur verið leikið; kvæðin eru bezt
i pvi.- Neitt höfuðskáld var hann ekki, en kvæði hans eru lipur og
lát-laus og ánægjuleg. Hann útgaf sjálfur safn af peim með nafninu »Symra«
(vorboðinn, eða anemone-blómið) 1863. Eptir dauða hans gaf Vetle Vislie
1 Viðbót við orðabókina hefur H. Ross samið, og er hún eins mikil og
orða-bókin sjálf; þó er þar ekki allt ný orð, heldur ýmsar nýjar þýðingar, sem
ívar hefur ekki getað komizt yfir.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>