- Project Runeberg -  Eimreiðin / IV. Ár, 1898 /
162

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IÓ2

Það hafa verið pau tímabil í sögu mannkynsins, að menn
hafa nær því ekki haft opið auga fyrir öðru en aldingarðinum,
ekki hirt um annað en nytsemina, og — þegar bezt ljet —

ØHLENSCHLÄGER.

um það, hvað skemmtilegt væri. Þannig var andi dtjándu
aldarinnar; skáld þeirra tíma tignuðu nytsamlegar og mannúðlegar
dyggðir, svo sem göfuglyndi og vináttu, auðmýkt og lítillæti,
»von kristinna manna«, »sælu púnsins« og þar fram eptir götun-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:04:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1898/0180.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free