Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
33
V. SKÁLD OG SKYTTA.
»Par syndir hann, svanurinn prúði,
Um silfurblikandi lá,
Á vatninu í dalnum, er dreymir
Und dagssólar gullin-brá.
Hve sjálega sveigðum með hálsi
Og samreistum vængjum hann skíti;
Hve ununar fagurt hann ómar
Með engilblíð hljóðin sín!
Á svaninn ég horfi og hlýði
Og hugfanginn uni þar við.
Hve sæll er hann, svanurinn fagri,
í sumarsins himneska frið«.
Svo skáld eitt, er sat undir skógrunn,
Hjá skærbláa vatninu kvað.
Pá hlunkar og bregður upp bláreyk
Úr bjarkskógnum öðrum í staö.
Og svanurinn særöur til bana
Með sama þá út af hraut
Og dreyrmerktur hvítum á dúni
Par dauður á vatninu flaut.
Og skotmaður skaut þá fram kænu,
í skyndi fékk svaninum náð
Og kankvís í kampinn glotti
Með kæti, því feit sýndist bráö.
Og vatnsbakkann við hann lenti
Meö veiðina, sem hann fékk,
Og ánægður hrósaði happi;
En hugsandi skáldið burt gekk.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>