- Project Runeberg -  Eimreiðin / VI. Ár, 1900 /
78

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.



svo að engin munu slík hér, og ekkert sveitabú raun annaö eins.
Fram meö tjörninni og yfir aö bænum eru tún ýmsra bæjarmanna,
og er alt þetta grænt á sumrin og vinalegt; vér komum þá þar
aö hinum nýja BARNASKÓLA, sem hvaö stæröina snertir gæti veriö
nægilegur »háskóli«; þetta er hin mesta bygging, sem bærinn
hefur látiö reisa, og öll hin vandaöasta og fullkomnasta, sem hér
er kostur á, og alt ööruvisi en spítalinn; mun það hafa vakaö fyrir
bæjarstjórninni, aö einu gilti hvaö um sjúklingana yröi, þeir væri
á förum hvort sem væri, en alt yröi aö gera til þess aö uppala
æskulýðinn og efla hann aö vizku og þekkingu. í barnaskólanum
njóta undir 30x3 börn kenslu, og mörg ókeypis, og eru þar 19
kennarar og kennslukonur. Par er alt kent á íslenzkar bækur, en

ekki danskar. eins
og í
latínuskólan-um. I’á göngum
vér fram hjá
þess-ari vísindastofnun
og yfir brú, sem
liggur yfir
læk-inn. Allur hluti
bæjarins fyrir of-

an lækinn, frá
Bankastræti og
suöur eftir og upp
»i holt er kallaöur
»Pingholt« og
vitum vér ekkert
um uppruna þessa
nafns, hvort þar hefur veriö bær meö þessu nafni (eins og fleiri
bæjanöfn enda á -holt: Skálholt, Sviöholt o. fl.), eöa hvort þar
hefur veriö þingstaÖur til forna og hafi svo nafniö komist á alla
bæjaþyrpinguna þar og haldist viö siöan.

Lcekurinn kemur úr TJÖRNINNI, en vatniö síast i hann úr
vatnsmýrinni, og rennur hann (eöa fremur »liggur«, því enginn
straumur er i honum) út í sjó fyrir neöan Arnarhólskletta.
Lækjar-bakkarnir hafa fyrrum veriö hlaönir upp meö grjóti, en nú er þaö
alt mjög falliö og ljótt útlits, þar sem ekkert hefur veriö um þaö
hirt, þótt altaf sé veriö aö tala um aö »prýða bæinn« og stórfé
fleygt út í ýmislegt annaö; einungis fyrir framan landshöföingjahüss-

A. Thorst. phot.

BARNASKÓLINN.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:05:04 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1900/0084.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free