- Project Runeberg -  Eimreiðin / VI. Ár, 1900 /
87

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

«7

þar lengi; hann var systursonur Jóns Thorstensens landlæknis og
fór utan og nam trésmíði og varð hinn mesti smiður og lær&i
fjölda ungra manna; skamt þaðan er vinnuhús tvíloftað, er hann
bygði sér.

Gagvart þessum húsum er dómkirkjan; hún var áður úr
timbrí og er sagt að sú kirkja sé nú vöruhús það hið mikla, er
stendur í garðinum á bak við »Hótel Alexandra«; seinna var bygð
steinkirkja all-óálitleg og loksins var hún endurreist 1847, °g unnu
danskir menn að því verki, en svo var einkennilega að farið, ab

DÓMKIRKJAN.

sandurinn í múrverkið var fluttur hingað frá Danmörku, af því
menn ætluðu, að hér væri enginn sandur til; kirkjan er annars
Ijót utan og skiftír litum við hverja skúr; stóð hún svo mörg ár,
þangað til menn fóru að taka eftir, að múrinn var sumstaðar
far-inn að bila, og var Jakob Sveinsson þá fenginn til að gera við
hana, þótt hann væri enginn múrari og hefði aldrei við það
feng-ist; .voru veittar til þessa margar þúsundir króna; þá var sú
breyt-ing gerð, að burtu voru teknir fjórir stöplar eða útskot á hornum
kirkjunnar, án efa ætlaðir fyrir myndastyttur, ef tíðarandinn hefði

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:05:04 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1900/0093.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free