- Project Runeberg -  Eimreiðin / VI. Ár, 1900 /
176

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

176

kemur það sér vel. ef svo stendur á, að menn koma henni ekki
fyrir sig, sem oft kann aö veröa; en yfir höfuð virðist svo sem
þær haldi aö þetta sé ósvinna, og aö það heyri til góöum siöutn
aö vera sem reigingslegastar, þegar þær mæta manni á götu —
sumar lita undan, og sumar eru eins og fokreiöar — hvort þaö á
aö merkja, aö þær ekki vilji þekkja mann, eöa þær halda aö maÖur
veröi of nærgöngull, ef þær ekki haröstakka sig meö
»skikkanleg-heitanna« skonroksbrynju — þaö er ekki hægt aö vita. En það
er víst, aö karlmennirnir slita ekki litlu af höttum og húfum á
þessari árangurslausu kurteisi, sem ekki gefur svo mikiö af sér
sem eitt vinalegt viölit eöa bros, sem oft getur veriö margra
króna viröi, þó það ekki kveyki brennandi ástarloga i viÖkvæmum
hjörtum. — Annars sést nú varla skautbúningur kvenna, og
karlmennirnir klæöast á hálf-útlenzku, nema »fínu mennirnir«; en til
allrar lukku er »þjóðbúningurinn« horfinn, þetta »þýzk-hollenzka«
afskræmi. sem Sigurður málari vildi koma hér á, og fáeinir piltar
tóku upp þjóðhátíðarárið. — Einhver útlenzkur maöur haföi ritaö
i blaö, aÖ hér heföu allir sjóvetlinga á höndunum, og mun hann ekki
hafa séö aöra en sjómenn eöa fólk í sjóverkum, en allir vita, aö
hér mætir maöur daglega »fínum« herrum i hinu hærra veldi
til-verunnar á flaksandi flugnakápum eins og stórkostlegir
leöurblöku-vængir, sem fylla loftiö meö vindi og framfarastormi, og svo má
ekki gleyma aö hafa staf til aö »slá i kringum sig« — liklega til
þess aö ryöja burtu öllu því, sem er sjö eöa átta ára gamalt,
hvaö þá eldra, því þaö er álitið óbrúkandi og á eftir tímanum.
Pá má ekki gleyma hönzkunum; hendurnar eru altof fínar til aö
taka á heiminum — íslenzkir fingravetlingar duga ekki, þeir eru
»íslenzkir«; skinnhanzkar og »glacé«-hanzkar eru þaö einasta, sem
boölegt er. Svo nægir ekki aö vera á einum frakka, en
sumar-yfirfrakki veröur aö skýla hinni dýrmætu persónu, af því þetta er
siður í útlöndum. En ekki fyrir þaö, þaö er þó ætíð
viökunnan-legra að sjá vel klætt fólk en illa klætt. einkum ef hið innra
svar-aöi nokkurn veginn til hins ytra, en þaö vill nú gefast misjafnlega
— þeir, sem hingaö koma úr hinum kaupstöðunum, eru venjulega
»fínastir«. — SundurgerÖamenn hafa íslendingar æííð veriö, og
ávalt veriö meira fyrir aö »sýnast«, en að »vera«; og þessum
skrautmannahópum mætir maöur þráfaldlega á götum bæjarins. —
Par kemur nú einn hópurinn meÖ reglustikur og teikniborð, og
kortarollur svo langar, að þær ná yfir götuna — það eru skipstjóra-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:05:04 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1900/0186.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free