- Project Runeberg -  Eimreiðin / VII. Ár, 1901 /
148

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

148

»Ég vænti, að það sé ekki gott um aö fá aö liggja inni i
nótt, prestur góöur?« sagði Guðrún.

»ÍVí ekki?« spurði prestur.

»Vegna þrengsla«.

»Pröngt mega sáttir sitja«, sagði prestur, »enda skil ég ekki
í, að það verði mjög þröngt um ykkur í stóra skálanum«.

»Nei, þar er ekkert þröngt«, svaraði Guðrún og fór.

Enn var bariö.

»Nú, þessu ætlar aldrei aö linna«, tautaöi prestur. »Kom inn«.

faö var Jónína i Götu, sem inn kom.

»Paö er komið i ilt efni fyrir mér«, sagði Jónína.

»Paö er og«, sagöi prestur.

»Ég treysti mér ekki heim«.

»Nú, ekki öðruvísi?«

»Ég var það flón, aö fara ekki jafnskjótt og úti var«, sagöi
Jónína.

»Já, þaö er faraldur aö þeirri flónsku núna«.

»Skyldi þaö vera mögulegt aö fá aö kúra einhversstaöar inni
í nött?«

»fVí skyldi það ekki vera mögulegt?« sagöi prestur. »Meöan
kofarnir springa ekki utan af hrúgunni, þá er öllu öhætt«.

»Hvernig gekk þaö?«, spurði María i Holti, sem mætti Jonfnu
í bæjardyrunum, þegar hún kom frá prestinum.

»Paö gekk ágætlega«, svaraöi Jónína.

»Ég vissi ekki af þér, þegar þú först. Annars heföi ég oröiö
þér samferöa«.

»O, það er ekkert blessuö. Hann var eins og lunga«.

»Hver kemur þar?«, spuröi María. »Nú, það ert þú, Stína
litla. Hefir þú beöiö um aö lofa þér aö vera?«

»Nei, sagöi Stina litla.

»Æi, gööa, komdu meö mér. Ég kann betur viö aö hafa
einhvern meö mér«.

»Já«, sagöi Stina litla, og svo fóru þær til prestsins.

»Gott kvöld«, sögðu þær, um leiö og þær luku upp huröinni.

»PaÖ hefir nú komiö hér áður«, sagöi prestur, og lagöi
Al-þingistíöindin frá sér.

»ViÖ komum eins og aörir til aö beiöast gistingar«, sagöi
Maria.

»Já, aldrei þykja guöi sinir of margir«, svaraöi séra Páll. »Ég

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:05:17 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1901/0160.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free