- Project Runeberg -  Eimreiðin / VII. Ár, 1901 /
149

(1895-1975)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

149

hefi nú náb tangarhaldi á átta jungfrúm á tæpum klukkutíma.
Ætli mér takist ekki ab fylla tuginn?«

»Jú. Pab munu vera tíu eða ellefu stúlkur aökomandi«,
svar-aði María, og leit niður fyrir sig.

»Já, þaö má ekki minna vera«, sagöi prestur. »Mér veitti
heldur ekkert af að fá einar tuttugu júngfrúr eins heitar og rjóðar
og þið eruö, því ég er orðinn kulsækinn, ekki síöur en DavíÖ
konungur«.

Rétt á eftir kom Signý gamla inn til prestsins.

»Eg veit svo sem ekki, hvar ég á aö låta allan þennan
kvennfólkssæg sofa i nótt«, sagbi hún.

»Nú, þab verbur ab búnka því einhvern veginn nibur«, sagbi
séra Páll. »Prjár geta verib í rúminu hennar Bjargar. Svo er
bezt ab búa um mig hérna á legubekknum, og þá er hægt ab
troba fjórum stúlkunum í mitt rúm. Pvi, sem eftir er, verðib þib
aö skifta milli ykkar«.

»Já. En er ekki eitthvab af piltum aökomandi r«

»Eg veit það ekki, en ekki verða vandræði úr því, þótt svo
sé, Peir eru vist ekki margir«.

»Á ég aö gefa öllum þessum fjölda mat?«

»Ekki hjálpar aö låta fólkið deyja úr sulti«.

»Eg held það geröi litiö til, þó það gengi ögn inn á því
kviö-urinn. Pað gat étiö heima hjá sér«, tautaöi Signý gamla um leið
og hún fór fram úr kompunni.

Prestur svaraði því engu, og fór aö ganga um gölf.

Klukkan var oröin tólf, þegar hætt var aö dansa, og menn
fóru aö hátta, því menn höfðu lyft sér ofurlitiö upp eftir
kvöld-matinn, á meÖan veriö var aö búa um í rúmunum.

»Petta hefir veriö blessaö kvöld«, sagöi Anna a Bakka viÖ
Mörtu í Miöhúsum, þegar hætt var. Dansinn hefir sjaldan gengiÖ
svona fjörugt«.

»Já. Pab hefir legib óvenjulega vel á mönnum i kvöld«,
svaraöi Marta.

»Ætlib þib ekki ab koma á sunnudaginn kemur?«

»Jú, ef veöur leyfir, En þiðf«

»Jú. Paö veit hamingjan«.

Svo föru menn aö sofa, en þeir voru margir, sem ekki varö
svefnsamt, þvi það var eins og hljóöfæraslátturinn ómaði enn i
eyrum manna. Auk þess sótti einhver ókyrö á tilfinningarnar og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 22:05:17 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/eimreidin/1901/0161.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free