Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
170
»Okkur var símritað frá Selkirk í gærkvöldi, að
Ný-íslend-ingar hefðu kosið þig fyrir járnbrautarnefnd, og þú tnundir koma
hingað í dag. Og þegar stjórnin frétti það, skipaöi hún mig sem
sendiherra að fara og mæta þér hér, taka við þér og fylgja þér
á sinn fund á ákveðnum tíma.«
Petta líkaði Jóni vel aö heyra. »Svo ég fer þá ekki meö
þessum,« sagði hann og benti á ökumanninn, sem stóð hjá þeim
og var nú farinn að bera kvíðboga fyrir a5 missa herfang sitt.
»Nei. Komdu með mér.«
Peir gengu suöur aðalstrætið að austan og skildu
ökumann-inn eftir með sårt ennið. Jóni þótti vissara, a5 gjöra þessum nýja
félaga sínum frekari grein fyrir ferö sinni.
»Pað er svoleiðis,« sagöi hann, »að okkur þarna norður frá
vantar járnbraut. Við erum búnir að vera járnbrautarlausir í tuttugu
ár, og nú þurfum við að fá járnbraut. En stjórnin verður að
hlaupa undir bagga og hjálpa okkur til að fá liana, og geri hún
það, þá hjálpum vi5 henni drengilega aftur. Pú skilur dönskuna,«
sagði Jón og hnippabi í félaga sinn.
Hvort sem hiun skildi dönsku eða ekki, þá réð hann í, hva5
Jón var aö fara.
»Við íslendingar þurfum ab bera okkur vel og ganga eftir
rétti okkar.« hélt Jón áfram. »Við þurfum aðlátaþá ensku vita af
því, að við erum Islendingar, og að norræna hetjublóðið rennur í
æðunum. Pað er, eins og einhver merkur maður sag5i í ræðu,
sem hann hélt yfir ykkur hérna á Islendingadegi, að við þurfum
aö bera okkur vel og vera hnarreistir. ’Við þurfum að vera
hnar-reistir við ensMnn’, segir hann, ’og låta hann vita af því, að við
séum Islendingar og niðjar hinna fornu víkinga’. Er ekki rétt?«
»Jú, það mun vera eitthvað likt þessu.«
»En hvað er að tarna,« spurði Jón og staðnæmdist við
búð-arglugga, þar sem líkkistur vóru fyrir innan. »Hvaða kassar eru
þetta?«
»Þetta eru líkkistur,« sagöi félagi hans. »fessi svarta kista
er handa fullorðnum manni —- nærri mátuleg handa þér. Pessi
litlá, hvíta kista er handa barni.«
»Já, nú gengur fram af mér. Flest þykir mér þeir selja hérna,
aö selja líkkistur. Og þær munu kosta peninga. Hvað kosta
þær mikið?«
»Pær eru meb alls konar verði frá fimm og upp í fimtíu doll-
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>