Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
179
ætla ekki aö setja yöur neitt fóöriö á þessum rjúpum’ sagöi hann
viö séra Árna, þegar hann afhenti honum geldingana um voriö.
Par er eftir þér aö lýsa, Jón minn’, segir hann; ’þú safnar þér
meö því fjársjóö þar, sem mölur og ryö fær ekki grandað.’ Já,
það mátti nú segja, hann var innilegur trúmaður, og honum á ég
að þakka, aö ég varð nokkurn tíma aö manni.«
»En finst þér þá ekki, aö þaö væri réttara af þér, aö fylgja
dæmi hans og styöja prest og kirkjú?«
»Eg væri ekki frá því að fóðra fyrir hatin lamb eöa kálf, eins
og heima; en þegar þeir vilja ekkert nema peninga, þá nennir
maður ekki að vera að því.«
I þessu kom vinnustúlkan til þeirra. »Pú þarna maöur,« sagði
hún við Jón, »komdu með mér. Mig vantar að sýna þér, hvar
þú átt að sofa, því ég er aö fara út.«
Við það endaöi samtaliö. Jón fylgdi henni upp stiga, og þar
vísaöi hún honum til sængur í herbergi í norðurenda hússins og
yfirgaf hann síðan. Hann fór aö litast um í þessum nýja bústað
sínum, en þar var fátt merkilegt aö sjá. Eitt rúm, borö með
könnu og þvottaskál ä og einn brotitin stóll var alt, sem sást
þar inni. Einn gluggi var á herberginu móti noröri. Jón opnaöi
hann og leit ut til aö sjá, hvort nokkuö nýtt bæri fyrir augaö.
Paö, sem hann sá, var nýstárleg sjón fyrir hann. Hann sá þaðan
ofan yfir allstóran hluta bæjarins; noröur, austur og vestur var röö
viö röö af stórum og smáum byggingum. Til austurs vóru
risa-vaxin hús, sem hvergi sá út yfir, en til vesturs og noröurs vóru
þau ekki eins stórvaxin. Alllangt burtu í norövestri sá hann
gufuvagnana þjóta fram og aftur meö látlausum hvin, pipnablæstri
og óhljóðum, og í kvöldkyröinni stóðu reykjarstrókarnir hátt í loft
upp, og mynduöu síöan dimmrautt reykjarský yfir norövesturhluta
bæjarins —• rétt eins og þeir væru meö góðum vilja en veikum
mætti aö hindra bæjarbúa frá aö sjá heiöan himininn, sem
breidd-ist eins og stórt tjald út yfir borgina, og Jóni fanst hann aldrei
hafa séö hann fegri en það kvöld. Á þvf var enginn vafi, aö
alt var hér stórkostlegra en á Strympu, útsýniö meira og
viötæk-ara, sjóndeildarhringurinn stærri og bjartari; himininn sjálfur
virt-ist miklu lengra burtu, en þó um leiö skirari og bjartari, en hann
haföi vanist nyröra. Auövitaö fanst honum það alveg náttúrlegt,
aö það væri hærra upp i himininn þar í sjálfri hofuöborginni heldur
eti á Strympu, og út úr því fór hann aö íhuga, hvað sjóndeildar-
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>