- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
XXIII

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

XXIII

eu þó vU eg gela þess, að það er varlegt a& kenna
böfundiøum um sentim^taliict (þ. e., að harm sje
of viðkYœraur og mjúkur, þar sem allt á að vera
samhljóða siapferli ogsiðum víkingaaldarinnar), fyrreiw
menn þekkja v€l Eddukvœðin; þar flnna raena
senti-mentalitit l1 Að Tegaér hafi valið sjer það efai, sem sje
óhæilegt í söguljóð(ó-epist), af því að fornsagan haü
upp-haf og eada* eða sje eins og lokuð heild, þá ßkil eg
það eigi, og eg efast um, að nokkur eöguþjóð hafi
nokkurn tftna skilið þá nauðsyn, þrátt fyrir allar
suð-rœnar fyrirmyndir. Norrænn maður spyr œtíð um
upp-haf og enda á hverri ßögu, og setningHóraziusar: ruere
in medta$ res (o: byrja á iniðju efni) er, þegar ölla er
á botninn hvolft, eigi byggð á ððru enn því, að Homer
viðhafði það form. Eða mundi oss þykja Hómer
yót-ari, þótt honum befði þóknast að segja oss meira um
um upphaf og endalok Tróju-styrjaldar enn hann gjörir?

Hvað snertir útlistan höfundarins á heiðnum
átrún-aðiiseinasta kvæðinu, þá má velvera að
mörgumgeðj-ist það miður enn annað í Friðþjófssögu, eigi sízt í
þýðingu; en stefna skáldsins er þar að mínu álitibæði
háleit og rjett; háleit er htin, af því að þar er leitað
að inu æzta miði lífeins, inum æzta sannleika, en
rjett er hún, að því leiti sem kristindómurinn er þar
óbeinlínis látinn svara mörgum inum dýpri spurningum
heiðninnar, því bann gjörir það óneilanlega. Það er
sjálfsagt, að veruleg íhugan (reflection) á átrúnaði manna
vaknaði eigi (og mátti eigi vakna) hjá heiðingjum fyrst

1) T. a. m., í Helga kviím HundiogsbaDa ioni sífcari, þar sem iuni
dýpstu og heitustu tilflnninga mannlegs hjarta er lýst mefc svo
afcdá-anlegrí vifckvæmni og fegurfc, afc eg hefl eigi heyrt þvílíkt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0029.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free